09.06.2025			
	
	Þór og ÍR gerðu jafntefli í Lengjudeildinni í fótbolta.
 
	
		
		
		
			
					07.06.2025			
	
	Okkar konur í fótboltanum biðu lægri hlut fyrir toppliði Þróttar.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2025			
	
	Okkar fólk var fyrirferðamikið á lokahófi HSÍ.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2025			
	
	Körfuknattleiksdeild Þórs tilkynnir með stolti um breytingar á þjálfarateymi meistaraflokka félagsins fyrir komandi tímabil. Um er að ræða mikilvægt skref í áframhaldandi uppbyggingu og eflingu körfuboltans á Akureyri.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2025			
	
	Matthías Örn, þjálfari píludeildar Þórs, verður með grunnnámskeið fyrir byrjendur og æfingu/kennslu fyrir meðlimi deildarinnar á morgun, laugardag 7. júní, í aðstöðu Píludeildar Þórs.
 
	
		
		
		
			
					02.06.2025			
	
	Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 27. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu. Iðkendur frá 8. til 3.flokks fengu viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu og dugnað í vetur.