Frábær sigur gegn Vogapiltum

Bjarni Guðjón Brynjólfsson skoraði tvö mörk fyrir okkar menn í leiknum. Mynd: Skapti Hallgrímsson
Bjarni Guðjón Brynjólfsson skoraði tvö mörk fyrir okkar menn í leiknum. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Strákarnir okkar komust loksins loksins aftur á sigurbraut með mikilvægum sigri á Þrótt Vogum 5-0 í gærkvöld á SaltPay-vellinum. Leiknum eru gerð góð skil í fjölmiðlum og hér að neðan má finna hlekki (feitleðraða) á það helsta. 

Stjörnublaðamaðurinn Skapti Hallgrímsson er með umfjöllun um leikinn á Akureyri.net

Fotbolti.net, þar sem Jóhann Hallgrímsson skrifar, er einnig með veglega umfjöllun um leikinn og meðal annars flotta skýrslu 

Þeir á .net tóku einnig viðtöl við þá feðga Láka(Þorlák Má Árnason) og Alexander Má, sem skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Þór.