Pollamót Samskipa - leikjadagskrárnar eru tilbúnar

Vallaskipulag Pollamótsins 2022.
Vallaskipulag Pollamótsins 2022.

Undirbúningur fyrir Pollamót Samskipa er í fullum gangi og allt að smella saman.

Nú hefur verið dregið í riðla og leikjadagskrárnar eru klárar. Sjá nánar í frétt á pollamot.is. Fréttir af Pollamótinu, úrslit leikja, leikjadagskrár, stöður í riðlum og svo framvegis má sjá á pollamot.is og á Facebook-síðu Pollamótsins.