Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Þórsararnir Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson og Smári Signar Viðarsson eru í æfingahópi U16 í fótbolta sem kemur saman til æfinga í ágústmánuði.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 valdi 30 manna hóp sem mun æfa saman á Þróttarvelli dagana 12.-14. ágúst næstkomandi.
Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.
Rúnar og Smári eru á yngra ári í 3.flokki en hafa báðir komið við sögu með 2.flokki Þórs í sumar.
Við óskum drengjunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum!