09.12.2022
Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ...
07.12.2022
Leikur Þórs og Aþenu/Leiknis/UMFK í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld endaði með dramatík. Árás á leikmann Þórs á lokamínútunni fór fram hjá dómurum leiksins og skipti sköpum fyrir lokasóknirnar. Þórsliðið missti niður níu stiga forystu á lokamínútunum. Flautukarfa færði gestunum sigurinn í lokin.
05.12.2022
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans sem haldið er upp á víða í dag, 5. desember, til að vekja athygli á mikilvægi sjálfboðastarfs í starfsemi íþróttafélaga og annarra samtaka fengum við Palla Jóh til að gramsa í gömlum hirslum og raka saman nokkrum myndum af sjálfboðaliðum hjá félaginu í gegnum árin.
05.12.2022
Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.
04.12.2022
Á hverju ári fer fram kjör á íþróttafólki Þórs að fengnum tilnefningum frá deildunum. Deildir félagsins hafa frest til og með fimmtud. 8. desember til að senda inn tilnefningar.
01.12.2022
Næstu daga verður nóg í boði fyrir Þórsara sem vilja fylgjast með sínu fólki, ýmist á heimavelli eða þá í beinu streymi eða sjónvarpsútsendingum frá viðureignum sunnan heiða.
18.11.2022
Þórsarar urðu að játa sig sigraða þegar þeir sóttu lið Hrunamanna heim í kvöld í leik sem fram fór á Flúðum. Heimamenn höfðu sjö stiga sigur 101:94.
16.11.2022
Þór hafði öruggan sigur gegn Tindastóli þegar liðin mættust í Síkinu í kvöld, lokatölur 66:87
16.11.2022
Þór mætir Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 20:10. KA/Þór mætir ÍBV í Eyjum í bikarkeppni kvenna í handbolta kl. 17:30.