03.04.2023
Heiða Hlín Björnsdóttir, fyrirliði Þórs, hefur spilað með Snæfelli í efstu deild, en nú rætist draumurinn um að spila með uppeldisfélaginu, Þór, í efstu deild á næsta tímabili.Hún
03.04.2023
Kvennalið Þórs í körfubolta spilar í efstu deild – Subway-deildinni – á næsta tímabili. Það verður í fyrsta skipti sem Þór á lið í efstu deild kvenna frá tímabilinu 1977-78. Áratuginn þar á undan var Þórsliðið reyndar sigursælt og vann nokkra titla. Nánar um það í annarri frétt hér á heimasíðunni síðar.
02.04.2023
Þórsstelpurnar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitarimmu 1. deildar kvenna og þar með einnig sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili með sigri á Snæfelli í framlengdum leik.
02.04.2023
Þór mætir Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í Stykkishólmi í kvöld kl. 19:15.
29.03.2023
Leikur Þórs og Snæfells í úrslitakeppni 1. deildar kvenna og leikur Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill 66 deild karla veða á föstudag, en breyttum leiktíma hefur verið breytt.
28.03.2023
Litlu munaði að Þórsurum tækist aftur að ná sigri gegn Snæfelli á lokamínútunni, en í kvöld vantaði herslumuninn. Þriðji leikurinn verður á Akureyri á föstudag.
28.03.2023
Þórsstelpurnar mæta liði Snæfells í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld.
13.03.2023
Átján þátttakendur á byrjendanámskeiði í körfuboltaþjálfun.
09.03.2023
Frá unglingaráði körfuknattleiksdeildar:
09.03.2023
Daníel Andri Halldórsson, yfirþjálfari yngri flokka körfuknattleiksdeildar skrifar: