Minnum á eindaga félagsgjalda

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.

Hið ósýnilega afl - FYRIRLESTUR 24. NÓVEMBER

Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.

Margt smátt gerir eitt stórt - félagsgjöldin eru mikilvæg!

Fróðleikur um Þórsmerkið

Jólakúlan árið 2022 er mætt!

Nú er komið að strákunum að stíga á parketið

Á morgun, föstudaginn 23. september hefst tímabilið formlega hjá karlaliði Þórs í körfubolta og fyrsta verkefnið er að sækja lið Álftanes heim. Leikurinn fer fram á Álftanesi og hefst klukkan 19:15.

Minnum á golfmót KKD Þórs!

Katla endursemur við Þór

Æfingatafla yngri flokka körfuboltans fyrir veturinn er klár

Körfuknattleiksdeild Þórs óskar að ráða þjálfara yngri flokka