Kvennamót í pílukasti - fyrir körfuboltakonurnar okkar

Körfuknattleiksdeild og píludeild Þórs taka höndum saman til að styrkja kvennaliðið okkar í körfuboltanum.

Hamarsmenn „skrefinu“ á undan í sigri á Þór

Þórsarar náðu ekki að vinna upp það forskot sem Hamarsmenn náðu í fyrsta leikhluta og gestirnir sigruðu, 100-108 þegar liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.

Seiglusigur í Breiðholtinu

Þórsarar sóttu lið Aþenu/Leiknis/UMFK heim í Breiðholtið í 1. deild kvenna í körfubolta og höfðu fimm stiga sigur. Toppsætið ennþá okkar eftir átta sigurleiki í röð.

„Þeir eiga risastóran hlut í þessu“

Fámennur en öflugur hópur stuðningsmanna fylgdi Þórsliðinu í Stykkishólm í gær þegar Þór heimsótti Snæfell í 1. deild kvenna í körfubolta.

Tap í Höllinni

Þór mætti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöld og máttu okkar menn sætta sig við 34ra stiga tap.

Hvað er að gerast 10.-16. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Samfélagsstyrkir Norðurorku til nokkurra deilda

Í gær úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Unglingaráð handbolta, hnefaleikadeildin, rafíþróttadeildin og Tae-kwondo deild á meðal styrkþega.

Hvað er í gangi 27. janúar til 2. febrúar

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

Þýskur leikmaður til Þórs

Kvennalið Þórs í körfubolta hefur borist öflugur liðsauki en þar er um að ræða þýskan leikmann sem er fædd 2001 og verður 22ja ára á árinu.