08.03.2024			
	
	KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í dag kl. 17. Enn einn úrslitaleikurinn fram undan hjá stelpunum í baráttunni um að halda sæti sínu Olísdeildinni og stuðningur af pöllunum mikilvægur eins og alltaf.
 
	
		
		
		
			
					06.03.2024			
	
	Frá því er sagt á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs að nýlega hafi farið full taska af fatnaði, notuðum keppnisbúningum, til Kenýa. 
 
	
		
		
		
			
					05.03.2024			
	
	Oddur Gretarsson er á heimleið og hefur samið við handknattleiksdeild Þórs um að leika með félaginu næstu árin.
 
	
		
		
		
			
					03.03.2024			
	
	Sparisjóður Höfðhverfinga hefur núna á undanförnum dögum gert samstarfssamninga við kvennaliðin í handboltanum og fótboltanum, KA/Þór og Þór/KA. 
 
	
		
		
		
			
					01.03.2024			
	
	Þórsarar töpuðu í kvöld þriðja leiknum í röð á móti þeim liðum sem eru í baráttunni um að fara upp í Olísdeildina þegar þeir sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn. Lokatölur 26-25 fyrir Fjölni.
 
	
		
		
		
			
					01.03.2024			
	
	Þórsarar eiga fyrir höndum mikilvægan útileik gegn Fjölni í kvöld í Grill 66 deildinni í handbolta. Barátta um röðun liðanna fjögurra sem mega fara upp um deild er jöfn og spennandi á endasprettinum.
 
	
		
		
		
			
					24.02.2024			
	
	Þórsarar urðu að játa sig sigraða gegn ÍR-ingum í Grill 66 deild karla í handbolta í dag. Tveimur mörkum munaði þegar upp var staðið. Þór er nú þriðja efsta liðið af þeim fjórum sem mega fara upp um deild.
 
	
		
		
		
			
					24.02.2024			
	
	Staða KA/Þórs á botni Olísdeildarinnar í handbolta batnaði ekki í dag þegar liðið sótti Hauka heim í Hafarfjörðinn. Haukar unnu með átta marka mun og KA/Þór enn þremur stigum frá næsta liði og þurfa að vinna að minnsta kosti tvo af síðustu þremur leikjunum til að forðast beint fall eða eiga að minnsta kosti möguleika á umspili við lið úr Grill 66 deildinni.
 
	
		
		
		
			
					24.02.2024			
	
	Þórsarar taka á móti ÍR-ingum í Grill 66 deild karla í handbolta í Höllinni í dag kl. 16. Mikilvæg stig í boði í baráttunni um Olísdeildarsæti. 
 
	
		
		
		
			
					24.02.2024			
	
	Barátta KA/Þórs fyrir lífi sínu í Olísdeildinni heldur áfram í dag þegar þær fara í Hafnarfjörðinn og mæta Haukum.