Öruggur sigur á ungmennaliði Hauka

Þórsarar mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66 deild karla í handbolta á laugardag og unnu öruggan 11 marka sigur. Þórsarar náðu yfirhöndinni fljótlega í leiknum, voru með sjö marka forystu í leikhléi og sigurinn aldrei í hættu .

Handbolti: Útileikur hjá okkar mönnum

Þórsarar hafa byrjað Grill 66 deildina nokkuð vel þetta árið, eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Í dag mæta þeir ungmennaliði Hauka í Hafnarfirðinum. Leikurinn hefst kl. 16.

Sex marka tap á Ásvöllum

KA/Þór sótti Hauka heim í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Niðurstaðan varð 26-20 sigur Hauka.

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu

Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.

Lítið skorað í jafntefli Akureyrarliðanna

Handbolti: Þór mætir ungmennaliði KA í kvöld

Jafnt hjá KA/Þór og Stjörnunni

KA/Þór og Stjarnan skiptu með sér stigunum þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handbolta í dag, en fyrir leikinn voru þessi lið þau einu stigalausu í deildinni.

Handbolti: KA/Þór mætir Stjörnunni

Brasilískar systur til KA/Þórs

Mátunardagar Craft í Síðuskóla