11.02.2024
KA/Þór er enn í erfiðri stöðu á botni Olísdeildarinnar eftir fimm marka tap gegn ÍR í Breiðholtinu í gær. Næsti leikur gríðarlega mikilvægur í botnbarátunni. Martha Hermannsdóttir tók fram skóna að nýju í gær, en tæp tvö ár eru frá því þeir fóru á hilluna. Hulda Bryndís Tryggvadóttir mætti til leiks að nýju eftir barnsburðarleyfi.
06.02.2024
Lið KA/Þórs fékk slæma útreið á Selfossi í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar og draumurinn um að komast í undanúrslit keppninnar í Laugardalshöll breyttist í martröð.
06.02.2024
Átta liða úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta fara fram í kvöld og annað kvöld. KA/Þór á útileik gegn Selfyssingum.
03.02.2024
KA/Þór stóð betur í toppliði Olísdeildarinnar, Val, þegar liðin mættust á Akureyri í dag, en það hefur gert gegn öðrum liðum í undanförnum leikjum. Niðurstaðan engu að síður þriggja marka tap.
03.02.2024
Þórsarar taka á móti ungmennaliði HK í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 16.
03.02.2024
KA/Þór tekur á móti liði Vals í Olísdeild kvenna í handbolta í dag kl. 16. Staða liðanna í deildinni er gjörólík, Valur er í efsta sæti deildarinnar, en KA/Þór í því neðsta.
31.01.2024
Á Íþróttahátíð Akureyrar sem haldin var í Hofi í dag var ekki aðeins tilkynnt um kjör á íþróttafólki Akureyrar heldur voru einnig afhentir styrkir og veittar heiðursviðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs. Þar áttum við nokkra fulltrúa.
27.01.2024
Þórsarar og ungmennalið Hauka skildu í kvöld jöfn eftir æsispennandi lokamínútur í leik liðanna í Grill 66 deild karla í handbolta. Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði 15 mörk. Þór og ÍR berjast um efsta sæti A-liðanna, en ungmennalið Fram rígheldur í toppsætið.
27.01.2024
Þór mætir ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 18. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leiknum er seinkað til kl. 18 vegna mótahalds í Höllinni.