Íþróttafólk Þórs og fjöldi tilnefninga 1990-2023

Senn líður að því að kjöri íþróttafólks Þórs verði lýst. Heimasíðan hitar örlítið upp fyrir viðburðinn með því að líta í baksýnisspegilinn.

Boginn, Hamar og Baldvinsstofa lokuð 23. desember til 2. janúar

Að frátöldum tveimur viðburðum á vegum knattspyrnudeildar Þórs verður engin starfsemi í Boganum og Hamri (Baldvinsstofa þar með talin) frá og með Þorláksmessu, 23. desember, til og með nýársdegi, 1. janúar. Starfsemi hefst aftur 2. janúar.

Minnum á greiðslu árgjaldsins

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember. 

Handbolti: Tap í gær og Þór í 3. sæti

Þriðja útileikinn í röð í Grill 66 deildinni máttu Þórsarar þola yfir tíu marka tap, í gær gegn ungmennaliði Vals. Núna þegar komið er að rúmlega mánaðarlöngu hléi á deildinni eru Þórsarar í 3. sæti deildarinnar með 13 stig, jafnir Fjölni að stigum. 

Handbolti: Þórsarar sækja ungmennalið Vals heim

Handbolti: Þór-Víkingur U - MYNDIR

Þór sigraði ungmennalið Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í gær, 39-33.

Handbolti: Sigur á ungmennaliði Víkings

Þórsarar eru áfram jafnir Fjölnismönnum, rétt við topp Grill 66 deildrinnar, eftir sannfærandi sigur á ungmennaliði Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Þórsarar góðan sprett í upphafi þess seinni og sigldu sigrinum síðan örugglega í höfn. Lokatölur urðu 39-33.

Handbolti: Þór - Víkingur í dag

Þórsarar taka á móti ungmennaliði Víkings í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 14.

Félagsgjaldið innheimt á næstunni

Handbolti: Tíu marka tap og toppsætið farið