27.01.2024
Þórsarar og ungmennalið Hauka skildu í kvöld jöfn eftir æsispennandi lokamínútur í leik liðanna í Grill 66 deild karla í handbolta. Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði 15 mörk. Þór og ÍR berjast um efsta sæti A-liðanna, en ungmennalið Fram rígheldur í toppsætið.
27.01.2024
Þór mætir ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 18. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leiknum er seinkað til kl. 18 vegna mótahalds í Höllinni.
27.01.2024
KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í KA-heimilinu í dag kl. 17:30. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leikurinn átti upphaflega að vera kl. 15, en var seinkað vegna mótahalds.
23.01.2024
Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Vinninga má vitja í afgreiðslunni í Hamri.
18.01.2024
Þór vann ungmennalið KA í Grill 66 deildinni í dag. Lokatölur urðu 35-31. Tómas Ingi Gunnarsson varði 45% skota sem komu á markið.
18.01.2024
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liðinu.
18.01.2024
Þór mætir ungmennaliði K.A. í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 17:30. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni. Sérstök athygli er vakin á breyttum leiktíma frá því sem upphaflega var auglýst. Leikurinn hefst kl. 17:30.
17.01.2024
KA/Þór vermir botnsæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir tíu marka tap fyrir Aftureldingu í kvöld.
17.01.2024
KA/Þór fær kjörið tækifæri í kvöld til að bæta stigum í sarpinn þegar liðið mætir Aftureldingu í Mosfellsbænum í mikilvægum leik í botnbaráttu Olísdeildarinnar í handbolta.