Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta 2023

Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 30. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu.

Vangaveltur frá formanni Þórs

Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.

Handknattleiksdeildin semur við tíu leikmenn

Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.

Lokahóf yngri flokka handboltans 30. maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar verður haldið í Síðuskóla þriðjudaginn 30. maí og hefst kl. 17.

Kvennakvöld í Sjallanum á laugardagskvöld

KA/Þór Íslandsmeistarar í 4. flokki

Stelpurnar í 4. flokki KA/Þórs í handbolta unnu Val í framlengdum úrslitaleik í dag.

Boðað til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar síðar

Handknattleiksdeild Þórs hélt í gær aðalfund sinn að hluta, en stjórn deildarinnar óskaði eftir því að fundinum yrði frestað og boðað til framhaldsaðalfundar síðar þar sem skipað yrði í stjórn deildarinnar.

Halldór Örn og Brynjar Hólm stýra Þórsliðinu næsta vetur

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Halldór Örn Tryggvason um að hann verði þjálfari Þórsliðsins í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Brynjar Hólm Grétarsson snýr aftur heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari.

27 marka sveifla á milli leikja og KA/Þór úr leik

Ellefu marka tap í Garðabænum í oddaleik í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. KA/Þór hefur lokið keppni, en Stjarnan fer áfram í undanúrslit.

Olísdeildin: Oddaleikur í Garðabænum í dag

KA/Þór mætir liði Stjörnunnar í oddaleik í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handbolta í dag kl. 16.