Handbolti: KA/Þór stóð í toppliðinu

KA/Þór stóð betur í toppliði Olísdeildarinnar, Val, þegar liðin mættust á Akureyri í dag, en það hefur gert gegn öðrum liðum í undanförnum leikjum. Niðurstaðan engu að síður þriggja marka tap.

Handbolti: Þórsarar mæta ungmennaliði HK í Höllinni

Þórsarar taka á móti ungmennaliði HK í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 16.

Handbolti: KA/Þór fær Val í heimsókn í dag

KA/Þór tekur á móti liði Vals í Olísdeild kvenna í handbolta í dag kl. 16. Staða liðanna í deildinni er gjörólík, Valur er í efsta sæti deildarinnar, en KA/Þór í því neðsta.

Íþróttahátíð Akureyrar: Verðlaun, viðurkenningar og styrkir til okkar fólks

Á Íþróttahátíð Akureyrar sem haldin var í Hofi í dag var ekki aðeins tilkynnt um kjör á íþróttafólki Akureyrar heldur voru einnig afhentir styrkir og veittar heiðursviðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs. Þar áttum við nokkra fulltrúa.

Handbolti: Arnór Þorri með 15 mörk í jafntefli

Þórsarar og ungmennalið Hauka skildu í kvöld jöfn eftir æsispennandi lokamínútur í leik liðanna í Grill 66 deild karla í handbolta. Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði 15 mörk. Þór og ÍR berjast um efsta sæti A-liðanna, en ungmennalið Fram rígheldur í toppsætið.

Handbolti: Þórsarar taka á móti ungmennaliði Hauka í dag

Þór mætir ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 18. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leiknum er seinkað til kl. 18 vegna mótahalds í Höllinni.

Handbolti: KA/Þór tekur á móti ÍBV í dag - LEIK FRESTAÐ

KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í KA-heimilinu í dag kl. 17:30. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leikurinn átti upphaflega að vera kl. 15, en var seinkað vegna mótahalds.

Handbolti: Vinningaskráin í jólahappdrættinu

Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Vinninga má vitja í afgreiðslunni í Hamri.

Handbolti: KA/Þór mætir Fram kl. 13 í dag

Handbolti: Tómas varði og varði og Þór vann KA

Þór vann ungmennalið KA í Grill 66 deildinni í dag. Lokatölur urðu 35-31. Tómas Ingi Gunnarsson varði 45% skota sem komu á markið.