Handboltatímabilið hefst á morgun með fyrsta heimaleik!

‼️LOKSINS‼️
Fyrsti leikur vetrarins, mætum og sýnum strákunum stuðning.
Ársmiðasalan er í stubbur appinu. Þrjár leiðir færar ( ársmiðinn, silfurmiðinn og Þorpararinn)
"603 handball" stjórarnir Dóri K og Kiddi Ingólfs verða í Fan Zone-inu og dæla út drykkjum og á grillinu munu B.Jensen borgararnir vinsælu krauma.
Þú byrjar helgina ekki á betri hátt
Áfram Þór