01.12.2023			
	
	Norðurlandamót kvenna í Counterstrike 2 fer fram í Gautaborg í Svíþjóð um helgina. Árveig Lilja Bjarnadóttir frá rafíþróttadeild Þórs var valin í landsliðið og verður í sviðsljósinu um helgina.
 
	
		
		
		
			
					01.12.2023			
	
	Sandra María Jessen er þessa dagana á ferð og flugi með A-landsliði Íslands. Fram undan eru tveir síðustu leikirnir í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir liði Wales ytra í kvöld og svo Dönum í Kaupmannahöfn þriðjudaginn 5. desember.
 
	
		
		
		
			
					01.12.2023			
	
	Þór og Ármann mætast í 9. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllini og hefst kl. 19:15.
 
	
		
		
		
			
					28.11.2023			
	
	Stelpurnar okkar í körfuboltanum láta mótlæti ekki á sig fá og þrátt fyrir meiðslavandræði eftir síðasta leik áttu þær flottan leik á útivelli gegn Stjörnunni í kvöld. Aðeins vantaði örlítið upp á í lok leiks og niðurstaðan sex stiga sigur Stjörnunnar í hnífjöfnum leik.
 
	
		
		
		
			
					28.11.2023			
	
	Mátunardagur verður fyrir iðkendur í yngri flokkum knattspyrnudeildar Þórs í Hamri miðvikudaginn 29. nóvember kl. 15-17. Macron er með afsláttardaga á fatnaði í vefversluninni á macron.is fyrir Þór og Þór/KA til 1. desember.
 
	
		
		
		
			
					26.11.2023			
	
	Þór og Keflavík mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn hefst kl. 17.