Fréttir & Greinar

Handbolti: Fullorðinsliðin öll með sigra – óbreytt staða

Þór vann ungmennalið Víkings í lokaumferð Grill 66 deildar karla í handbolta í gær. Hin þrjú fullorðinsliðin unnu einnig sína leiki. Þórsarar mæta Ísfirðingum í undanúrslitum deildarinnar.

Pílukast: Páskamót píludeildar í kvöld

Píludeild Þórs stendur fyrir páskamóti sem fram fer í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu í kvöld. Keppt er í tvímenningi og eru 72 þátttakendur skráðir til leiks. 

GA Smíðajárn, Ísrör og Vélaleiga HB í samstarf með Þór

Knattspyrnudeild Þórs, GA Smíðjárn, Ísrör og Vélaleiga HB hafa gert með sér nýjan samstarfssamning.

Handbolti: Lokaumferðin í Grill 66 deildinni í dag

Þórsarar mæta botnliði Grill 66 deildar karla í handbolta, Víkingum, í lokaumferð deildarinnar í dag.

Boginn og Hamar - páskafrí og lokun

Vekjum athygli á að lokað verður í Boganum og Hamri yfir páskana, frá og með fimmtudegi til og með mánudegi.

Rafíþróttir: Boðað til aðalfundar miðvikudaginn 3. apríl

Stjórn rafíþróttadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 16 í Hamri.

Knattspyrna: Tap í vítaspyrnukeppni

Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í úrslitaleik Þórs og KA í Kjarnafæðimótinu, A-deild karla. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 2-2, en KA-menn höfðu betur í vítaspyrnukeppninni.

Körfubolti: Endalaus orka og öruggur sigur á Fjölni

Þær skorti ekki orkuna, stelpurnar í körfuboltaliðinu okkar, þegar þær spiluðu þriðja leikinn á sjö dögum á höfuðborgarsvæðinu, og lönduðu öruggum sigri á liði Fjölnis. 

Körfubolti: Bestu þakkir til allra sem lögðu hönd á plóg!

Körfuknattleiksdeild Þórs vill minna á valgreiðslu sem fólki hefur verið boðið upp á í heimabönkum. Einnig bárust okkur áskoranir í tengslum við úrslitaleikinn að bjóða fólki upp á að styrkja deildina og stelpurnar með því að millfæra beint á reikning. 

Knattspyrna: Þór/KA semur við bandarískan markvörð