29.03.2024
Þór vann ungmennalið Víkings í lokaumferð Grill 66 deildar karla í handbolta í gær. Hin þrjú fullorðinsliðin unnu einnig sína leiki. Þórsarar mæta Ísfirðingum í undanúrslitum deildarinnar.
28.03.2024
Píludeild Þórs stendur fyrir páskamóti sem fram fer í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu í kvöld. Keppt er í tvímenningi og eru 72 þátttakendur skráðir til leiks.
28.03.2024
Knattspyrnudeild Þórs, GA Smíðjárn, Ísrör og Vélaleiga HB hafa gert með sér nýjan samstarfssamning.
28.03.2024
Þórsarar mæta botnliði Grill 66 deildar karla í handbolta, Víkingum, í lokaumferð deildarinnar í dag.
27.03.2024
Vekjum athygli á að lokað verður í Boganum og Hamri yfir páskana, frá og með fimmtudegi til og með mánudegi.
27.03.2024
Stjórn rafíþróttadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 16 í Hamri.
26.03.2024
Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í úrslitaleik Þórs og KA í Kjarnafæðimótinu, A-deild karla. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 2-2, en KA-menn höfðu betur í vítaspyrnukeppninni.
26.03.2024
Þær skorti ekki orkuna, stelpurnar í körfuboltaliðinu okkar, þegar þær spiluðu þriðja leikinn á sjö dögum á höfuðborgarsvæðinu, og lönduðu öruggum sigri á liði Fjölnis.
26.03.2024
Körfuknattleiksdeild Þórs vill minna á valgreiðslu sem fólki hefur verið boðið upp á í heimabönkum. Einnig bárust okkur áskoranir í tengslum við úrslitaleikinn að bjóða fólki upp á að styrkja deildina og stelpurnar með því að millfæra beint á reikning.