Fréttir & Greinar

Þór tekur á móti KR á morgun miðvikudag

Á morgun miðvikudag tekur Þór á móti KR í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.

Craft tilboðsdagar

Kjörið fyrir jólapakkann

Birkir Ingi besti leikmaður 2.flokks

Óskar Jónasson Íslandsmeistari

Þór mætir Stjörnunni í VÍS bikarnum

Í sækir Þór lið Stjörnunnar heim í 16 liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Ásgarði og hefst klukkan 17:00.

Slæmt tap gegn Selfossi

Í kvöld var Toni Cutuk stigahæstur Þórs með 23 stig, Tarojae Brake 20 og Smári Jónsson 17.

Macron fötin fyrir knattspyrnudeild eru væntanleg í Msport í lok nóvember

Þór á toppnum í Ljósleiðaradeildinni

Bikarleikur í kvöld

Minnum á leikinn sem hefst kl 18:00, húsið opnar kl 17:30 ( en það má mæta fyrr og aðstoða sjálfboðaliða okkar Hamborgarar frá B.Jensen og drykkir frá Coca-Cola Hægt verður að horfa á leikinn í steymi : https://page.inplayer.com/ThorSportsclub/item.html?id=3460588&fbclid=IwAR3zxgkEa3X-YeWrWFFI3S52C-YOPtpDdmK9Th9LDTJWS9hWAcvOw8xg6Bk

Margt smátt gerir eitt stórt - félagsgjöldin eru mikilvæg!