Fréttir & Greinar

Körfubolti: Baráttusigur á bikarmeisturunum

Ágóði af skemmtimóti rann til KAON

Það var fjölmennt og mikið fjör hjá píludeild Þórs síðastliðið fimmtudagskvöld. Fullt hús af konum sem tóku þátt í skemmtimóti deildarinnar í tilefni af bleikum október.

Handbolti: Þórsarar drógust gegn Selfyssingum í bikarnum

Dregið hefur verið um leiki í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Þórsarar fengu heimaleik og mæta Olísdeildarliði Selfyssinga.

Pílukast í beinni: Edgars Kede Kedza spilar í kvöld

Úrvalsdeildin í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld frá kl. 19:30. Þórsarar eiga einn fulltrúa í riðlinum sem spilaður verður í kvöld, Edgars Kede Kedza

Körfubolti: Frækinn sigur á Króknum

Körfubolti: Þór tekur á móti Haukum í kvöld

Það er komið að 7. umferð Subway-deildar kvenna og heimaleikur hjá okkar konum. Þór tekur á móti liði Hauka í Íþróttahöllinni og hefst leikurinn kl. 18:15.

Dómaranámskeið 6. nóvember

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 6. Nóvember. Námskeiðið verður í sal Einingar-Iðju í Skipagötu 14 og hefst kl. 19:30.

KA/Þór vann Fram á útivelli

KA/Þór bætti við þriðja sigrinum í röð á einni viku þegar liðið mætti Fram á útivelli. Tveir sigrar í röð í deildinni og bikarsigur í miðri viku. Liðið er komið með fimm stig í deildinni, en situr áfram í 6. sætinu. Lokatölur í dag urðu 21-22.

Körfubolti: Sigur gegn Selfyssingum

Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfubolta þegar þeir mættu liði Selfoss í Íþróttahöllinni í gær.

Handbolti: KA/Þór sækir Fram heim í dag

Eftir góðan heimasigur gegn Aftureldingu í 6. umferð Olísdeildar kvenna um liðna helgi og sigur gegn Berserkjum í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppninnar í vikunni er komið að erfiðara verkefni hjá stelpunum okkar í KA/Þór þegar 7. umferð deildarinnar hefst í dag. Stelpurnar fara í Úlfarsárdalinn og mæta liði Fram.