Fréttir & Greinar

Pílukast: Fyrirtækjamót Píludeildar Þórs hefst á fimmtudaginn!

Kátt í Höllinni: Fjölmennasta og fjörugasta Pollamót Þórs í körfuknattleik frá upphafi

Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 3. og 4. október. Keppendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri en jafn mörg lið mættu til leiks í ár og í fyrra (31). Mótið heppnaðist virkilega vel og lokahófið var án nokkurs vafa það fjörugasta til þessa.

Kató æfir með U17