Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu

Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.

Á dagskrá:

  • Framtíðaruppbygging á félagssvæði Þórs
    • Staðan í dag
    • Framtíðarsýn Þórsara
    • Önnur mál
    • Léttar veitingar

Gögn til upplýsingar:

Frumþarfagreining

Skýrsla aðalstjórnar 2022