Velkomin á 76. Goðamót Þórs

Fram undan um helgina er 76. Goðamót Þórs í knattspyrnu. Að þessu sinni eru það stelpur í 6. flokki sem mætast, en allir leikir fara fram í Boganum.

Íþróttaeldhugi ársins 2023, óskað eftir tilnefningum

Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.

Kveðja til Grindvíkinga - velkomin á æfingar hjá Þór

Kótilettukvöld knattspyrnudeildar í Hamri

Úrvals kvöldverður í Hamri á fimmtudag.

Velkomin á 75. Goðmót Þórs

Um helgina fer fram 75. Goðamót Þórs í knattspyrnu. Mótið hófst í dag og stendur fram á sunnudag. Drengir í 5. flokki mætast á mótinu um helgina.

Dómaranámskeið 6. nóvember

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 6. Nóvember. Námskeiðið verður í sal Einingar-Iðju í Skipagötu 14 og hefst kl. 19:30.

Tveir landsleikir í dag – fimm frá Þór/KA

Fimm Þórsarar boðuð á úrtaksæfingar

U15 kvenna annars vegar og U16 karla hins vegar koman saman til æfinga í komandi viku.

Egill og Pétur stóðu sig vel með U17 í undankeppni EM

Enn er óljóst hvort íslenska U17 landsliðið í fótbolta hafi komist áfram úr undankeppni EM.

Tilkynning - Nýr þjálfari meistaraflokks karla

Nýr þjálfari meistaraflokks karla hefur verið ráðinn til starfa.