14.01.2024
Áfram verður leikið í Kjarnafæðimótinu í knattspyrnu í dag. Lið 2. flokks Þórs og meistaraflokkur Þórs/KA verða í eldlínunni í dag. Strákarnir spila kl. 13 og stelpurnar kl. 17, en í millitíðinni mætast FHL og Tindastóll í kvennadeildinni.
11.01.2024
Tvö Þórslið voru í sviðsljósinu í Kjarnafæðimótinu í knattspyrnu í gær og unnu bæði 5-0. Þór3 tryggði sér sigur í B-deildinni þrátt fyrir að eiga enn einn leik eftir.
10.01.2024
Keppni í Kjarnafæðimótinu heldur áfram í kvöld og verða tvö Þórslið á grasinu í Boganum. Fyrri leikurinn hefst kl. 18 og sá síðari kl. 20:30.
08.01.2024
Sjö ungir knattspyrnumenn úr Þór æfa með yngri landsliðum Íslands í janúar.
08.01.2024
Tvo lið frá Þór og eitt frá Þór/KA spiluðu í Kjarnafæðimótinu í gær og unnu okkar lið öll örugga sigra. Þór/KA mætti FHL eða blöndu úr FHL og Einherja, Þór2 mætti sameiginlegu liði Skagfirðinga og Húnvetninga úr Kormáki, Hvöt og Tindastóli og í síðasta leik kvöldsins mættust Þór3 og KA4 í B-deild Kjarnafæðismótsins.
06.01.2024
Kjöri íþróttafólks Þórs var lýst rétt í þessu í hófinu Við áramót sem haldið var í Hamri. Sú óvenjulega staða kom upp að tvær konur urðu hnífjafnar í kjörinu á íþróttakonu Þórs.
06.01.2024
Knattspyrnudeild endurnýjar samninga við þrjá leikmenn.
03.01.2024
Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar laugardaginn 6. janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2022 verður lýst. Samkoman hefst kl. 14.
01.01.2024
Þór/KA dagatalið hefur verið prentað og ýmist selt eða gefið á hverju ári í um eða yfir 20 ár.