02.08.2023
Nú er strax komið að næsta leik hjá Þór í Lengjudeildinni og það eru Fjölnismenn sem mæta í Þorpið. Leikur Þórs og Fjölnis hefst kl. 18 í dag.
01.08.2023
Það hefur verið gríðarlega mikið um að vera hjá okkar fólki í allt sumar og ekki úr vegi að fara aðeins yfir sviðið.
31.07.2023
Yngri flokkar Þórs taka sér frí frá æfingum dagana 2-8.ágúst.
28.07.2023
Ion Perello er á leið í Fram. Þór og Þór/KA hafa lánað leikmenn til Völsungs á Húsavík.
26.07.2023
U15 ára landslið Íslands kemur saman til æfinga í ágúst og þar eigum við Þórsarar fimm fulltrúa.