Frítt á leik Þórs/KA á Króknum í dag

Sandra María í 200 leiki, Karen María í 100

Sandra María Jessen og Karen María Sigurgeirsdóttir hafa báðar náð leikjaáföngum með Þór/KA að undanförnu. Sandra María hefur spilað 200 KSÍ-leiki í meistaraflokki með Þór/KA og Karen María rúmlega 100 leiki. 

Njarðvíkingar hirtu öll stigin

Þór fær Njarðvík heimsókn í dag

Þór/KA vann og verður í efri hlutanum

Með 2-1 sigri á Selfossi í gær tryggði Þór/KA sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar þegar kemur að tvískiptingu hennar að loknum 18 umferðum.

Jafntefli á Selfossi, Aron Ingi með tvö glæsimörk

Þór mætir Selfyssingum á útivelli í dag

Fjórir leikir verða í 18. umferð Lengjudeildar karla í dag, þar á meðal er heimsókn Þórsara á Selfoss.

Þór/KA mætir Selfyssingum á útivelli

Næstsíðasta umferðin í Bestu deild kvenna, fyrir tvískiptingu, verðu leikinn í dag. Þór/KA-stelpur fara á Selfoss.

Hulda Ósk framlengir og Karen María semur við Þór/KA

Hulda Ósk Jónsdóttir (1997) hefur skrifað undir nýjan samning og staðfest veru sína í herbúðum Þórs/KA út árið 2025. Karen María Sigurgeirsdóttir (2001) hefur undirritað nýjan samning við Þór/KA og því komin á fastan samning við félagið í stað lánssamnings.

Aftur sigur með marki í lokin