Seiglusigur á Leikni

Þórsarar unnu í dag sinn annan sigur á Leikni í sömu vikunni og sinn annan sigur í Lengjudeildinni þetta vorið.

Aftur og nýbúnir: Þór mætir Leikni í dag kl. 15

Eftir sigur á Leikni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í vikunni fá Þórsarar Leiknismenn aftur í heimsókn á Þórsvöllinn í dag. Leikurinn hefst kl. 15.

Bikarmeistararnir koma í Þorpið

Þórsarar fá bikarmeistara Víkings í heimsókn á Þórsvöllinn í átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar.

Kvennakvöld í Sjallanum á laugardagskvöld

Herrakvöld Þórs 2023 - Uppboð

Uppboð verður á sínum stað á Herrakvöldi Þórs í Síðuskóla á laugardag.

Sumaræfingatafla fótboltans komin í loftið

Sumaræfingar hjá yngri flokkum Þórs í fótbolta hefjast fimmtudaginn 8.júní næstkomandi.

Mjólkurbikarinn: Þórsarar í átta liða úrslit

Þór vann 3-1 sigur á Leikni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í knattspyrnu á Þórsvellinum í kvöld. Fannar Daði Malmquist Gíslason spilaði sínar fyrstu mínútur í keppnisleik í meira en ár.

Þór/KA fór á topp Bestu deildarinnar

Frábær frammistaða skilaði Þór/KA sigri á Breiðabliki í fjórðu umferð Bestu deildarinnar í gær.

Bikarleikur á Þórsvellinum í dag

Þórsarar fá Leikni úr Reykjavík í heimsókn norður í dag, en liðin mætast þá í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn hefst kl. 18. Upphitun í Hamri frá kl. 16:30.

Tap gegn Aftureldingu á lokamínútunni

Þórsarar geta nagað sig í handarbökin eftir eins marks ósigur á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mark á 89. mínútu réði úrslitum, en Þórsarar voru nálægt því að skora áður.