Sumaræfingar fótboltans hefjast 8.júní

Sumaræfingatafla yngri flokka Þórs í fótbolta tekur gildi fimmtudaginn 8.júní.

Þór/KA mætir Val í dag

Sjöunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með fjórum leikjum, þar á meðal er heimsókn stelpnanna okkar á Hlíðarenda þar sem þær mæta Val kl. 19:15.

Bjarni Guðjón með U19 í lokakeppni EM

Þórsarinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson er í leikmannahópi U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í lokakeppni EM í sumar.

Bikardraumurinn úti eftir tap gegn Víkingi

Þórsarar eru úr leik í Mjólkurbikarkeppninni eftir hetjulega baráttu og eins marks tap á heimavelli gegn bikarmeisturum Víkings. Þegar upp var staðið kom það okkar mönnum í koll að fá á sig mark snemma í báðum hálfleikjum.

Þór mætir Víkingi í bikarnum í dag

Þórsarar mæta bikarmeisturum Víkings í átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar á Þórsvellinum í dag kl. 17:30. Síðast þegar þessi lið mættust í bikarkeppni fóru Þórsarar í úrslitaleikinn.

Fannar byrjaði, Fannar skoraði, þrjú stig í Þorpið!

Þórsarar unnu nokkuð öruggan sigur á liði Ægis frá Þorlákshöfn, 3-1, í fimmtu umferð Lengjudeildarinnar á Þórsvellinum í kvöld.

Goðsagnakennd barátta í vændum?

Tap hjá Þór/KA í Bestu deildinni

Þór/KA tekur á móti FH í dag

Þór/KA fær FH í heimsókn á Þórsvöllinn í dag og hefst leikurinn kl. 18:30. Leikurinn er í sjöttu umferð Bestu deildarinnar og þriðji heimaleikur liðsins á þremur völlum það sem af er móti.

Egill Orri til reynslu hjá Bröndby

Þórsarinn Egill Orri Arnarsson tók þátt í sterku æfingamóti með unglingaliði danska stórveldisins Bröndby um helgina.