16.06.2023
Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.
16.06.2023
Þór tekur á móti liði Selfoss í Lengjudeildinni á Þórsvellinum í dag kl. 18. Hefðbundin upphitun stuðningsmanna verður í Hamri frá kl. 17.
14.06.2023
Knattspyrnudeild Þórs gerði á dögunum samstarfssamninga við tvö fyrirtæki, Vélfag ehf. og Nettó/Samkaup.
11.06.2023
Þór/KA lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildarinnar í dag með öruggum og sannfærandi 3-0 sigri á Selfyssingum á Þórsvellinum.
11.06.2023
Áttunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag þegar Þór/KA tekur á móti Selfyssingum á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.
10.06.2023
Þriggja marka tap gegn Þrótti varð niðurstaða dagsins hjá okkar mönnum í Lengjudeildinni. Þórsarar eru þó áfram í 5. sæti deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir.
10.06.2023
Sjöttu umferð Lengjudeildarinnar lýkur í dag með tveimur leikjum. Þórsarar fara í Laugardalinn og mæta Þrótti. Leikurinn hefst kl. 14.
07.06.2023
Þór/KA tapaði naumlega fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær. Glæsimark skildi liðin að. Varin vítaspyrna nýttist okkar stelpum ekki til að ná í stig.
07.06.2023
Sumaræfingatafla yngri flokka Þórs í fótbolta tekur gildi fimmtudaginn 8.júní.
06.06.2023
Sjöunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með fjórum leikjum, þar á meðal er heimsókn stelpnanna okkar á Hlíðarenda þar sem þær mæta Val kl. 19:15.