Akureyrarleikur í Lengjubikar

Þórsarar fara upp á Brekku síðdegis og mæta þar KA í A-deild Lengjubikars karla í knattpsyrnu. Leikurinn hefst kl. 17:30, athugið breyttan leiktíma.

Happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu - dregið 15. mars

Sala stendur yfir á miðum í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Dregið verður 15. mars.

Landsliðsfréttir febrúarmánaðar

Sautján ungmenni úr Þór og Þór/KA tóku þátt í landsliðsæfingum hjá KSÍ í febrúarmánuði.

Virk efri ár - öllum frjálst að prófa

Verkefnið Virk efri ár þar sem ætlað er fólki 60 ára og eldri hófst í febrúar. Fólki gefst kostur á að prófa og kynnast margs konar íþróttum og annarri afþreyingu.

Þriggja ára samningur um Pollamót Samskipa

Í morgun var undirritaður samningur milli Íþróttafélagsins Þórs og Samskipa um samstarf í kringum Pollamótið sem haldið er í júlí ár hvert.

Vel heppnuð heimsókn Norðurlandsúrvals til Danmerkur

Átta Þórsarar tóku þátt í skemmtilegu verkefni í Danmörku á dögunum.

Tap fyrir Fjölni í Lengjubikarnum

Þórsarar fengu Fjölni í heimsókn í Bogann í gær í þriðja leik okkar manna í Lengjubikarnum í ár.

Þór/KA með sigur á KR

Þór/KA skoraði þrjú mörk gegn einu marki KR í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag.

Þór/KA með útileik í Lengjubikar

Þór/KA spilar í dag sinn annan leik í Lengjubikarnum þegar stelpurnar mæta KR syðra.

Þór mætir Fjölni í Boganum í dag

Þórsarar spila sinn þriðja leik í Lengjubikarnum þetta árið þegar þeir fá Fjölni í heimsókn í Bogann í dag kl. 15.