Karlotta og Kolfinna með U16 til Wales

Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir eru í U16 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í móti í Wales í apríl.

Andri Hjörvar kveður í bili

Andri Hjörvar Albertsson mun hætta störfum sem þjálfari í yngri flokkum Þórs um miðjan aprílmánuð.

Þrír Þórsarar í æfingahópi U15

Þrír Þórsarar eru í 29 manna æfingahópi U15 ára landsliðs karla.

Staðfest niðurröðun í Bestu deild kvenna í knattspyrnu

KSÍ hefur gefið út staðfesta niðurröðun leikja í Bestu deild kvenna. Þór/KA hefur leik á útivelli gegn Stjörnunni miðvikudaginn 26. apríl.

Egill Orri til reynslu hjá FC Midtjylland

Þórsarinn Egill Orri Arnarsson æfði með og skoðaði aðstæður hjá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland á dögunum.

Þrenna Arons Einars gerði hann að markahæsta Þórsaranum

Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsarinn hjá A-landsliði karla í fótbolta.

Þór/KA fær bandarískan markvörð

Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil.

Aðalfundur knattspyrnudeildar 30. mars kl. 17:30

Stjórn knattspyrnudeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar fimmtudaginn 30. mars kl. 17:30 í Hamri.

Sandra María valin í A-landsliðið

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, tilkynnti landsliðshópinn fyrir tvo æfingaleiki liðsins í Apríl. Sandra María Jessen er aftur komin inn í hópinn.

Sex leikmenn Þórs/KA boðaðar í yngri landsliðs verkefni

Jakobína Hjörvarsdóttir og Ísfold Mary Sigtryggsdóttir eru á leið í milliriðla undankeppni EM 2023.