Mjólkurbikarinn: Þór fékk útileik gegn Kára

Dregið hefur verið í 32ja liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.

U19: Ísland á EM!

U19 landsliðið í knattspyrnu hefur tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Belgíu 18.-30. júlí í sumar.

Þórsarar þægilega áfram í Mjólkurbikarnum

Þórsarar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta.

Mjólkurbikarkeppnin að hefjast

Þórsarar mæta liði KF í annarri umferð Mjólkurbikarkeppninnar í Boganum á skírdag.

Dúkur lagður á Þórsvöllinn

Starfsfólk og sjálfboðaliðar unnu að því fyrr í vikunni að leggja dúk yfir Þórsvöllinn til verndar og hjálpar við undirbúning fram að fyrstu leikjum.

Þór/KA vann silfur í Lengjubikarnum

Þór/KA og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í úrslitaleik Lengjubikarsins í gær. Stjarnan sigraði, 5-4, eftir vítaspyrnukeppni.

Þór/KA mætir Stjörnunni í úrslitum Lengjubikarsins í dag

Leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum og hefst kl. 16.

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þórs var haldinn í gær. Mikil endurnýjun hefur orðið í stjórn deildarinnar.

Egill og Pétur með U16 til Möltu

Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson taka þátt í UEFA Development móti með U16 ára landsliði Íslands í apríl.

Kimberley Dóra kölluð inn í U19 landsliðshópinn

Þrjár úr Þór/KA á leið með U19 til Danmerkur í byrjun apríl.