07.07.2022
Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir voru fulltrúar Þórs/KA á Opna Norðurlandamótinu.
04.07.2022
Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að mestu vel fram og lauk með úrslitaleikjum í flestum deildum síðdegis á laugardag. Því miður fylgja ýmis óhöpp svona mótum og leikmenn meiðast, og sendum við þeim þátttakendum sem lentu í slíku bestu batakveðjur.
04.07.2022
Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að mestu vel fram og lauk með úrslitaleikjum í flestum deildum síðdegis á laugardag. Því miður fylgja ýmis óhöpp svona mótum og leikmenn meiðast, og sendum við þeim þátttakendum sem lentu í slíku bestu batakveðjur.
29.06.2022
Undirbúningur fyrir Pollamót Samskipa er í fullum gangi og allt að smella saman.
28.06.2022
Eyjamótin í júnímánuði slá alltaf í gegn.
27.06.2022
Á vordögum útskrifuðust nítján íslenskir knattspyrnuþjálfarar með KSÍ PRO/UEFA PRO þjálfaragráðuna sem er æðsta gráðan í þjálfarafræðunum hér á landi.
26.06.2022
Við bjóðum nýjasta liðsmann Þórs velkominn til félagsins.