Tveir Þórsarar í lokahópi U19

Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.

Birkir Ingi besti leikmaður 2.flokks

Macron fötin fyrir knattspyrnudeild eru væntanleg í Msport í lok nóvember

Margt smátt gerir eitt stórt - félagsgjöldin eru mikilvæg!

Fróðleikur um Þórsmerkið

Jólakúlan árið 2022 er mætt!

Hvaða skór henta á gervigrasi?

U15 taplausir heim frá Slóveníu

Þórsararnir þrír í U15 ára landsliði Íslands stóðu sig með prýði á UEFA Development Tournament sem fram fór í Slóveníu í vikunni.

Þrjár frá Þór/KA í æfingahópi U16

Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Tinna Sverrisdóttir æfa með U16 ára landsliði Íslands.

Jóhann Kristinn snýr aftur til Þórs/KA

Stjórn Þórs/KA hefur ráðið Jóhann Kristin Gunnarsson sem aðalþjálfara Þórs/KA næstu þrjú árin. Ágústa Kristinsdóttir verður yfirþjálfari yngri flokka og Hannes Bjarni Hannesson sjúkra- og styrktarþjálfari.