16.10.2022
Þórsararnir þrír í U15 ára landsliði Íslands stóðu sig með prýði á UEFA Development Tournament sem fram fór í Slóveníu í vikunni.
15.10.2022
Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Tinna Sverrisdóttir æfa með U16 ára landsliði Íslands.
12.10.2022
Stjórn Þórs/KA hefur ráðið Jóhann Kristin Gunnarsson sem aðalþjálfara Þórs/KA næstu þrjú árin. Ágústa Kristinsdóttir verður yfirþjálfari yngri flokka og Hannes Bjarni Hannesson sjúkra- og styrktarþjálfari.
11.10.2022
Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir voru fulltrúar Þórs/KA í undankeppni EM 2023.