Körfubolti: Þór fær Íslandsmeistarana í heimsókn

Þór fær Íslandsmeistaralið Vals í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyti í 13. umferð Subway-deildarininar í dag. Leikurinn hefst kl. 18:15. Gott tilefni til að fylla Höllina!

Körfubolti: Komnar áfram í bikarkeppninni

Kvennalið Þórs í körfubolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins með átta stiga sigri á 1. deildar liði Aþenu, 84-76.

Körfubolti: Bikarleikur gegn Aþenu í kvöld

Þór og Sindri mætast í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 19:15.

Körfubolti: Þriggja stiga tap í furðulega kaflaskiptum leik

Einum furðulegum íþróttakappleik lauk með þriggja stiga tapi Þórs fyrir Sindra frá Hornafirði í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Frammistaða gestanna í fjórða leikhluta nálgast að vera rannsóknarefni.

Körfubolti: Þórsarar taka á móti Sindra

Þór og Sindri mætast í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 19:15.

Viltu tryggja þér skattafrádrátt?

Körfubolti: Öruggur sigur í Hólminum

Körfubolti: Okkar konur á leið í Stykkishólm

12 frá Þór í yngri landsliðshópum

Körfubolti: Þór-Fjölnir - MYNDIR

Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun, 85-75, í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Meðal gesta á leiknum voru menn með myndavélar.