Íþróttaeldhugi ársins 2023, óskað eftir tilnefningum

Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.

Kveðja til Grindvíkinga - velkomin á æfingar hjá Þór

Körfubolti: Hundrað plús í Höllinni

Þórsarar sigruðu Hrunamenn með 22ja stiga mun í 6. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti: Þórsarar fá Hrunamenn í heimsókn í kvöld

Þórsarar taka á móti Hrunamönnum í 6. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni og hefst kl. 19:15.

Körfubolti: Vantaði örlítið upp á gegn ÍR

Körfubolti: Þórsarar sækja ÍR-inga heim í kvöld

Karlalið Þórs í körfubolta heldur suður á bóginn í dag og mætir liði ÍR-inga í Skógarselinu í kvöld kl. 19:15.

Körfubolti: Baráttusigur á bikarmeisturunum

Körfubolti: Frækinn sigur á Króknum

Körfubolti: Þór tekur á móti Haukum í kvöld

Það er komið að 7. umferð Subway-deildar kvenna og heimaleikur hjá okkar konum. Þór tekur á móti liði Hauka í Íþróttahöllinni og hefst leikurinn kl. 18:15.

Körfubolti: Sigur gegn Selfyssingum

Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfubolta þegar þeir mættu liði Selfoss í Íþróttahöllinni í gær.