27.10.2023
Fjórða umferð 1. Deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Þórsarar taka á móti Selfyssingum í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:15.
24.10.2023
Sjötta umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þar á meðal er heimsókn Þórsara í Kópavoginn þar sem stelpurnar okkar mæta liði Breiðabliks.
23.10.2023
Þórsarar eru úr leik í VÍS bikarkeppni karla eftir tap gegn Haukum í dag, 77-105.
22.10.2023
Þórsarar taka á móti Haukum í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar, VÍS bikarsins, í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 18.
20.10.2023
Þór spilar þriðja leik sinn í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar drengirnir halda í Grafarvoginn þar sem þeir mæta liði Fjölnis.
18.10.2023
Njarðvíkingar höfðu betur gegn Þór þegar liðin mættust í 5. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gær. Þrettán stigum munaði þegar upp var staðið.
17.10.2023
Í kvöld er komið að fimmta leik Þórs í Subway-deild kvenna þegar stelpurnar fá Njarðvíkinga í heimsókn í Höllina.
16.10.2023
Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.