24.05.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við tvo lykilleikmenn kvennaliðs Þórs, Heiðu Hlín Björnsdóttur fyrirliða og Evu Wium Elíasdóttur, bakvörð og leikstjórnanda, um að leika áfram með liðinu.
17.05.2023
Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs í körfuknattleik, fer til Þýskalands og æfir með U15 liði landsins í fimm daga.
09.05.2023
Almenn ánægja er með vel heppnað körfuboltamót sem Þórsarar héldu í fimm íþróttahúsum um helgina.
27.04.2023
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Þórs var haldinn í gær. Hjálmar Pálsson lét þá af embætti sem formaður.
19.04.2023
Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.
19.04.2023
Kvennalið Þórs í körfubolta, þjálfarinn og fólkið sem starfar í kringum liðið getur staðið stolt eftir árangurinn í vetur þó ekki hafi komið bikar heim úr Garðabænum í gær. Þór og Stjarnan mættust í oddaleik í einvíginu um sigur í 1. deildinni og hafði Stjarnan betur. Þór leikur í efstu deild á komandi tímabili í fyrsta skipti í 45 ár.
19.04.2023
Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 26. apríl kl. 17:00 í austursalnum í Hamri.
17.04.2023
Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs efnir til hópferðar stuðningsfólks á oddaleik Þórs og Stjörnunnar sem fram fer í Garðabænum á morgun, þriðjudaginn 18. apríl.
17.04.2023
Kvennaliðin okkar í boltaíþróttunum eiga það sameiginlegt að heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn ítrekað í þessum mánuði, samtals eru sex ferðir staðfestar, en gætu orðið sjö.