Lykilleikmenn framlengja í körfuboltanum

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við tvo lykilleikmenn kvennaliðs Þórs, Heiðu Hlín Björnsdóttur fyrirliða og Evu Wium Elíasdóttur, bakvörð og leikstjórnanda, um að leika áfram með liðinu.

Kvennakvöld í Sjallanum á laugardagskvöld

Emma Karólína æfir með U15 liði Þýskalands

Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs í körfuknattleik, fer til Þýskalands og æfir með U15 liði landsins í fimm daga.

Hátt í 700 börn á minniboltamóti um helgina

Almenn ánægja er með vel heppnað körfuboltamót sem Þórsarar héldu í fimm íþróttahúsum um helgina.

Stefán Þór Pétursson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Þórs var haldinn í gær. Hjálmar Pálsson lét þá af embætti sem formaður.

Aðalfundur Þórs verður í Hamri fimmtudaginn 27. apríl kl. 17

Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.

Frábæru tímabili hjá körfuboltastelpunum lokið

Kvennalið Þórs í körfubolta, þjálfarinn og fólkið sem starfar í kringum liðið getur staðið stolt eftir árangurinn í vetur þó ekki hafi komið bikar heim úr Garðabænum í gær. Þór og Stjarnan mættust í oddaleik í einvíginu um sigur í 1. deildinni og hafði Stjarnan betur. Þór leikur í efstu deild á komandi tímabili í fyrsta skipti í 45 ár.

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 26. apríl kl. 17:45

Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 26. apríl kl. 17:00 í austursalnum í Hamri.

Hópferð í Garðabæinn á oddaleik Þórs og Stjörnunnar

Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs efnir til hópferðar stuðningsfólks á oddaleik Þórs og Stjörnunnar sem fram fer í Garðabænum á morgun, þriðjudaginn 18. apríl.

Tíðar heimsóknir Akureyrarliða í Garðabæinn

Kvennaliðin okkar í boltaíþróttunum eiga það sameiginlegt að heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn ítrekað í þessum mánuði, samtals eru sex ferðir staðfestar, en gætu orðið sjö.