16.06.2023
Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.
16.06.2023
Eva Wium Elíasdóttir og Marín Lind Ágústsdóttir voru fyrr í mánuðinum valdar í lokahóp U20 landsliðs Íslands í körfubolta.
15.06.2023
Bakverðirnir Hrefna Ottósdóttir og Karen Lind Helgadóttir hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Þórs.
14.06.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við sjö leikmenn sem spila munu með Þór í 1. deild karla á komandi tímabili. Hér er bæði um endurnýjun samninga og nýja samninga að ræða.
06.06.2023
Fjórar ungar og efnilegar úr kvennaliði Þórs í körfubolta hafa skrifað undir samninga við körfuknattleiksdeild Þórs og verða með Þór í Subway-deildinni á komandi tímabili.
03.06.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Daníel Andra Halldórsson um að stýra kvennaliði félagsins í Subway-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hlynur Freyr Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari.
30.05.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Maddie Sutton um að leika með liðinu í Subway-deildinni á komandi tímabili og verður þetta annað tímabil hennar með liðinu. Maddie var algjör lykilleikmaður í Þórsliðinu sem endaði í 2. sæti 1. deildar í vor og vann sér sæti í efstu deild og því mikill fengur fyrir liðið að endurnýja samning við hana.
26.05.2023
Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.
24.05.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samvið við Huldu Ósk Bergsteinsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili. Hulda Ósk er 24ra ára miðherji, 180 sentímetrar að hæð og kemur til félagsins frá KR, en uppeldisfélag hennar er Njarðvík.