Rebekka Hólm í raðir Þórsara

Körfuknattleiksdeild hefur samið við Rebekku Hólm Halldórsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili.

Frábær frammistaða Evu og sigur á Noregi

Eva Wium Elíasdóttir átti stóð sig frábærlega með U20 landsliði Íslands sem sigraði Noreg á Norðurlandamótinu í dag.

Bandarískur framherji í raðir Þórs

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við bandarískan frmaherja, Harrison Butler.

Afrakstur kvennakvöldsins afhentur

Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.

Eva Wium og Marín Lind í lokahópi U20

Eva Wium Elíasdóttir og Marín Lind Ágústsdóttir voru fyrr í mánuðinum valdar í lokahóp U20 landsliðs Íslands í körfubolta.

Hrefna og Karen Lind framlengja samninga

Bakverðirnir Hrefna Ottósdóttir og Karen Lind Helgadóttir hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Þórs.

Körfuknattleiksdeild semur við sjö leikmenn

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við sjö leikmenn sem spila munu með Þór í 1. deild karla á komandi tímabili. Hér er bæði um endurnýjun samninga og nýja samninga að ræða.

Emma, Katrín, Vaka og Valborg skrifa undir samninga

Fjórar ungar og efnilegar úr kvennaliði Þórs í körfubolta hafa skrifað undir samninga við körfuknattleiksdeild Þórs og verða með Þór í Subway-deildinni á komandi tímabili.

Daníel Andri áfram með kvennalið Þórs

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Daníel Andra Halldórsson um að stýra kvennaliði félagsins í Subway-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hlynur Freyr Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari.

Belgískur framherji til liðs við Þór