Vinningaskrá úr happdrætti handknattleiksdeildar

Sigur á Haukum 2 í hörkuleik

Strákarnir okkar í handboltanum unnu mikilvægan heimasigur.

KA/Þór deildarmeistari og á leið í efstu deild

KA/Þór tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í Grill 66 deildinni í handbolta.

Fimmfaldur leikdagur 15.febrúar

Styrkur frá Norðurorku

Stórsigur á botnliðinu

Okkar konur í handboltanum héldu sínu striki þegar botnlið Berserkja kom í heimsókn.

Tap í toppslagnum

Okkar menn í handboltanum misstu toppsætið í hendur Selfyssinga.

Bjartur Már í Þór

Bjartur Már Guðmundsson gengur til liðs við Þór.

Jafntefli gegn HK

HK og KA/Þór skildu jöfn þegar liðin áttust við í Grill 66 deildinni í handbolta í dag.

Stórsigur í fyrsta leik ársins

Okkar menn í handboltanum styrktu stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar með tólf marka sigri.