24.03.2024
Síðasta hálmstráið hélt ekki í baráttu KA/Þórs við að halda sér í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, Olísdeildinni. Þriggja marka tap fyrir Fram á útivelli þýðir að liðið endar í neðsta sæti og fer í Grill 66 deildina á komandi tímabili.
23.03.2024
Lokaumferðin í Olísdeild kvenna í handbolta verður spiluð í dag og hefjast allir leikirnir kl. 17:30. KA/Þór sækir Fram heim og þarf á stigi að halda, í það minnsta, til að eiga möguleika á að halda sér í deildinni.
23.03.2024
Þórsarar taka á móti toppliði Grill 66 deildarinnar í handbolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 15.
19.03.2024
Það er nóg fram undan hjá liðunum okkar í boltaíþróttunum.
16.03.2024
KA/Þór vann Aftureldingu í næstsíðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Enn er því von að komast úr fallsætinu, einn leikur eftir og KA/Þór stigi á eftir Aftureldingu.
16.03.2024
KA/Þór tekur á móti Aftureldingu í næstsíðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í KA-heimilinu í dag kl. 17:30. Sigur er lífsnauðsynlegur fyrir KA/Þór.
09.03.2024
KA/Þór tókst ekki að bæta stöðu sína í Olíseildinni í gær liðið mætti ÍBV. Eyjakonur unnu öruggan sigur og hirtu bæði stigin.
08.03.2024
KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í dag kl. 17. Enn einn úrslitaleikurinn fram undan hjá stelpunum í baráttunni um að halda sæti sínu Olísdeildinni og stuðningur af pöllunum mikilvægur eins og alltaf.
06.03.2024
Frá því er sagt á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs að nýlega hafi farið full taska af fatnaði, notuðum keppnisbúningum, til Kenýa.