03.09.2024
Matea Lona hefur tekið við markmanns þjálfun yngri flokka handboltans hjá Þór.
01.09.2024
Frítt að æfa handbolta í september
15.05.2024
Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta verður haldið þriðjudaginn 28.maí kl 17 í Síðuskóla.
03.05.2024
Keppnistímabilinu hjá karlaliði Þórs í handbolta lauk því miður ekki eins og Þórsarar höfðu óskað sér. Olísdeildarsætið þarf enn að bíða eftir eins marks tap fyrir Fjölni í oddaleik úrslitaeinvígis liðanna í gærkvöld.
02.05.2024
Karlalið Þórs í handbolta á gríðarlega mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld þar sem það ræðst hvort Þór eða Fjölnir fer upp um deild. Rútuferð frá Hamri kl. 12:30 og ákall til Þórsara syðra að fjölmenna í Grafarvoginn og styðja strákana til sigurs.
30.04.2024
Oddaleik þarf í einvígi Þórs og Fjölnis til að skera úr um það hvort liðið fer upp í Olísdeild karla í handbolta á næsta tímabili eftir að Fjölnismenn unnu fjórða leik liðanna í Höllinni á Akureyri í gær. Frábær byrjun Þórsliðsins dugði ekki til.
29.04.2024
Þórsarar fá gullið tækifæri í kvöld, á heimavelli og vonandi í fullri Íþróttahöllinni, til að endurheimta sæti í Olísdeild karla í handbolta eftir nokkurra ára fjarveru þegar þeir mæta Fjölni í fjórða leik úrslitaeinvígis Grill 66 deildarinnar.