20.07.2024			
	
	Þór/KA náði ekki að fylgja eftir góðum sigri í 12. umferð Bestu deildarinnar þegar stelpurnar mættu Víkingi á heimavelli í fyrsta leik 13. umferðarinnar í gærkvöld. Gestirnir skoruðu tvívegis og fóru heim með öll stigin.
 
	
		
		
		
			
					19.07.2024			
	
	Þór/KA tekur á móti liði Víkings í 13. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld kl. 18.
 
	
		
		
		
			
					13.07.2024			
	
	Þórsarar unnu góðan útisigur á Aftureldingu í Lengjudeildinni í fótbolta í dag.