Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla í fótbolta, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. janúar næstkomandi.
Alls eru 26 leikmenn valdir og eru fulltrúar Þórs þeir Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Kristófer Kristjánsson.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði.
Næsta verkefni liðsins er milliriðill undankeppni EM 2023. Þar er liðið í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi.
Óskum Bjarna og Kristófer til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.