Boginn og Hamar - páskafrí og lokun

Vekjum athygli á að lokað verður í Boganum og Hamri yfir páskana, frá og með fimmtudegi til og með mánudegi.

Þetta þýðir meðal annars að föstudagskaffið fellur niður ásamt því að engin dagleg starfsemi verður í húsunum.

Fyrir utan fáeinar meistaraflokksæfingar verður Boginn lokaður yfir páskahelgina, frá og með fimmtudegi til og með mánudeginum 1. apríl.

Hamar er einnig lokaður þessa daga, engin starfsemi eða þjónusta í boði þessa daga.

Fimmtudagur 28. mars - skírdagur Lokað
Föstudagur 29. mars - föstudagurinn langi Lokað
Laugardagur 30. mars  Lokað
Sunnudagur 31. mars - páskadagur Lokað
Mánudagur 1. apríl  Lokað