Fjölmenni og fjöldi heiðursmerkja á 108 ára afmælinu

Íþróttafélagið Þór hélt upp á 108 ára afmæli félagsins með samkomu í Hamri í gær. Rúmir fimm tugir félagsmanna voru heiðraðir.

Fjölmenni mætti til að fagna afmælinu, njóta samveru og léttra veitinga og heiðra þá félaga sem hlutu viðurkenningar og heiðursfélaganafnbót. Sjö félagar hlutu bronsmerki, átta hlutu brons- og silfurmerki, einn hlaut silfurmerki og 32 hlutu gullmerki. Fjórir félagar fengu heiðursviðurkenningu félagsins og voru gerðir að heiðursfélögum: Árni Óðinsson, Páll Jóhannesson, Þóroddur Hjaltalín og Þröstur Guðjónsson. Við fjöllum nánar um þessa nýju heiðursfélaga í sér fréttum hér á heimasíðunni.

Myndaalbúm frá athöfninni - Ármann Kolbeinsson.

Brons
Erla Bryndís Jóhannsdóttir
Erla Ormarsdóttir
Hildur Ýr Kristinsdóttir
Íris Ragnarsdóttir
Þóra Pétursdóttir
Andri Hjörvar Albertsson
Eyjólfur Magnússon


Bronsmerki: Eyjólfur Magnússon, Erla Bryndís Jóhannesdóttir, Karen Lind Helgadóttir, en móðir hennar, Hildur Ýr Kristinsdóttir hlaut bronsmerki, Þóra Pétursdóttir, Íris Ragnarsdóttir, Erla Ormarsdóttir og Andri Hjörvar Albertsson. Mynd: Ármann Kolbeinsson.

Brons og silfur
Brynjólfur Sveinsson
Gestur Arason
Helgi Rúnar bragason
Hjálmar Pálsson
John Júlíus Cariglia
Jón Stefán Jónsson
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Örn Arnar Óskarsson


Brons- og silfurmerki: Hjálmar Pálsson, Helgi Rúnar Bragason, Brynjólfur Sveinsson, Gestur Arason, Sigurlína Stefánsdóttir, fyrir Jón Stefán Jónsson, og Sigurpáll Árni Aðalsteinsson. Örn Arnar Óskarsson var ekki viðstaddur. Mynd: Ármann Kolbeinsson. 

Silfur
Birkir Hermann Björgvinsson

Gullmerki
Helga Lyngdal Þorsteinsdóttir
Hermína Brynja Sigurðardóttir
Inga Huld Pálsdóttir
Jóhanna Jessen
Sigurlína Sigurgeirsdóttir
Þórunn Sigurðardóttir
Þórdís Sigurðardóttir
Axel Gunnar Vatnsdal
Bjarki Ármann Oddsson
Eðvarð Þór Eðvarðsson
Einar Benediktsson
Einar Kristjánsson
Geir Kristinn Aðalsteinsson
Guðmundur Ævar Oddsson
Gunnar Austfjörð
Gunnþór Kristjánsson
Haukur Hergeirsson
Jónas Róbertsson
Júlíus Þór Tryggvason
Kári Þorleifsson
Kristján Gylfason
Lárus Orri Sigurðsson
Magnús Ingi Eggertsson
Oddur Óskarsson
Ómar Aspar
Ómar Þór Guðmundsson
Reinar Lorenz Jessen
Samúel Jóhannsson
Sigtryggur Guðlaugsson
Sveinn Torfi Pálsson
Sævar Jónatansson
Þorvaldur Sigurðsson

Allmargir gullmerkishafar voru ekki viðstaddir, en hér að neðan eru myndir af þeim sem veittu merkjunum viðtöku.


Gullmerki: Rainer Lorenz Jessen, Sigtryggur Guðlaugsson, Samúel Jóhannsson, Oddur Óskarsson, Þorgils Sævarsson fyrir Sævar Jónatansson, föður sinn, Sveinn Pálsson, Þorvaldur Sigurðsson og Nói Björnsson, formaður Þórs. Mynd: Ármann Kolbeinsson. 


Axel Gunnar Vatnsdal, Gunnar Austfjörð, Gunnþór Kristjánsson, Guðmundur Ævar Oddsson, Bjarki Ármann Oddsson, Einar Logi Benediktsson, Einar Birgir Kristjánsson, Geir Kristinn Aðalsteinsson og Nói Björnsson, formaður Þórs. Mynd: Ármann Kolbeinsson.  


Inga Huld Pálsdóttir, Sigurlína Sigurgeirsdóttir, Brynja Sigurðardóttir, Jóhanna Jessen, Helga Lyngdal Þorsteinsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Þórdís Rósa Sigurðardóttir og Nói Björnsson, formaður Þórs. Mynd: Ármann Kolbeinsson.