Hokkístrákar kasta pílum

Mynd af Facebook-síðu ÍHÍ.
Mynd af Facebook-síðu ÍHÍ.

Píludeild Þórs tók á móti U18 landsliði Íslands í íshokkí á frídegi liðsins á milli leikja á HM.

Hópefli U18 landsliðsins fólst meðal annars í því að kíkja við hjá píludeild Þórs og kasta pílum. Látum myndirnar tala sínu máli. Sjá nánar í frétt á Akureyri.net og á Facebook-síðu Íshokkísambandsins, þaðan sem myndirnar eru fengnar.