Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U18 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 6. – 8. febrúar næstkomandi.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði.
24 leikmenn eru valdir til æfinganna og þar á meðal er Þórsarinn Ingimar Arnar Kristjánsson. Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.
Óskum Ingimar til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.