Körfubolti: Frítt að prófa fyrstu vikuna

Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og prófa körfubolta - frítt að æfa fyrstu vikuna.

Æfingatöflu má sjá hér að neðan, eða með því að skanna QR-kóðann á myndinni. Æfingar fara fram í Síðuskóla, Glerárskóla og Íþróttahöllinni, misjafnt eftir flokkum og dögum, ásamt því að ein æfing er á Hrafnagili á laugardögum. Almennar upplýsingar um körfuknattleiksdeildina, stjórn, unglingaráð og þjálfara á sjá á yfirsíðu körfuboltans hér.