Kvennanámskeið hjá hnefaleikadeildinni

Hnefaleikadeild Þórs býður upp á nýtt kvennanámskeið í hnefaleikum sem hefst 6. febrúar.

Námskeiðið stendur í fjórar vikur og verður í aðstöðu hnefaleikadeildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu. Kennt verður á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 19:45-20:45. 

Skráning er í gegnum Sportabler - smellið hér.