Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Þórsarar eru í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir.
Þórsarar mættu toppliði Atlantic síðastliðið fimmtudagskvöld og töpuðu viðureigninni naumlega, 20-22. Atlantic er nú með 22 stig á toppnum, en Þórsarar eru jafnir Dusty með 18 stig. Fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fylgjast má með fréttum af deildinni á Facebook-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands - sjá hér. Leikir í deildinni eru sýndir beint á Stöð 2 esport.
