Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
Æfingarnar fara báðar fram í Miðgarði í Garðabæ og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir vináttuleik gegn Írlandi 26. mars sem leikinn verður í Cork á Írlandi. Æfingahópurinn samanstendur af leikmönnum sem leika á Íslandi. Smelltu hér til að sjá hópinn í heild.
Í hópnum er Þórsarinn Ragnar Óli Ragnarsson.
Óskum Ragnari til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.