Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Þrjú lið eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar, Atlantic, Dusty og Þór, en í deildinni er keppt í tölvuleiknum Counter Strike.
Lokaumferð deildarinnar klárast í kvöld. Leikirnir verða í beinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands og á Stöð 2 esport.
Þór mætir Dusty í kvöld kl. 21:30. Dusty er í 2. sætinu og Þór í 3. sæti. Liðið í efsta sætinu, Atlantic, á leik kl. 20:30.

Staðan í deildinni fyrir síðustu umferðina - en tveir leikir lokaumferðarinnar voru spilaðir á þriðjudagskvöldið.