Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Leikur U17 landsliða Íslands og Portúgals á æfingamóti í Algarve í Portúgal verður í beinni á KSÍ TV kl. 17 í dag.
Tvær úr Þór/KA eru með U17 landsliðinu í Portúgal, þær Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir. Allir leikir liðsins verða í beinni á í sjónvarpi KSÍ á netinu.
Leikjadagskráin:
2. febrúar kl. 17: Portúgal - Ísland
5. febrúar kl. 14: Ísland - Slóvakía
7. febrúar kl. 17: Ísland - Finnland